Dæmi um kaffihlaðborð:
Rjómatertur, bananatertur, ávaxtatertur, súkkulaðitertur,
skinkubrauðterta, rækjubrauðterta, flatkökur með hangikjöti, kleinur,
heit eplakaka með þeyttum rjóma, sykraðar pönnukökur,
rúllutertur og heitur brauðréttur.
Gos, te og kaffi.